Norrænt málþing
Norræna húsið · mán 29. okt kl. 10:00
Norræna húsið · þri 30. okt kl. 10:00
Norræna húsið · þri 30. okt kl. 10:00

Fyrsta málþing Óperudaga verður haldið í Norræna húsinu dagana 29. og 30. október frá klukkan 10:00 - 15:00. Á hátíðinni í ár er boðið upp á nokkrar norrænar sýningar og á málþinginu gefst sjálfstæðum, norrænum óperu-/leikfélögum og listamönnum tækifæri til að bera saman bækur sínar og ræða um framtíð norrænu óperusenunnar. Hvert félag kynnir sig og sína starfsemi og í kjölfarið verða svo pallborðsumræður. Þátttaka er ókeypis og öllum opin.
Þátttakendur
danshönnuður