FabLab Langspil með Eyjólfi, Ragnheiði Gröndal og Flóaskóla

Eldborg · lau 5. nóv kl. 13:45
image002

Fab Lab-langspil er samstarfsverkefni Eyjólfs Eyjólfssonar söngvara og þjóðfræðings, Flóaskóla og Fab Lab á Selfossi. Hér rennur saman baðstofumenning gamla bændasamfélagsins og nýjasta tækni á sviði framleiðslu hluta með aðstoð stafrænnar tækni. Verkefnið er beint framhald af langspilssmíðaverkefninu í Flóaskóla 2018-2019 sem var hluti af meistaraverkefni Eyjólfs í þjóðfræði við Háskóla Íslands.

MIÐASALA

Þátttakendur

Styrktar- og samstarfsaðilar