Allt er ömurlegt

Allt er ömurlegt eru örljóðaflokkur um daglegt amstur eftir Björk Níelsdóttur.
Þessi flokkur fjallar um það hversdaglega í tilverunni með litlum þrálátum stefum, óþægilegu sargi og smá tuði. Yfirskrift ljóðanna eru m.a. Bernskubrek, Álagstímar, Ömurlegi afmælisdagurinn, Þriðjudagstilboð og Í strætó. Í huga skáldsins er allt gott og ekkert skiptir máli.
Þátttakendur
sópran