Syngdu systir! - hádegistónleikar
Hörpuhorn · lau 2. nóv kl. 12:30
Ókeypis hádegistónleikar í Hörpuhorni í boði Óperudaga.
Tónlistarferðalag í gegnum óperusöguna þar sem kvenhlutverk og samsöngur kvenradda eru í forgrunni. Flytjendur eru söngkonurnar Jóna G. Kolbrúnardóttir, Kristín Sveinsdóttir og Kristín Einarsdóttir Mäntylä og ásamt píanóleikaranum Evu Þyri Hilmarsdóttur. Áhersla verður á óperutríó fyrir kvenraddir, svo sem dömurnar þrjár úr Töfraflautunni eftir W.A Mozart, spilatríóið úr Carmen eftir Bizet og fleiri.
Þátttakendur
sópran
mezzósópran
mezzósópran
píanóleikari