Freyja Björk Guðmundsdóttir
Leikkona

Freyja Björk er framhaldsskólanemi á fyrsta ári og stundar einnig söngnámi við Söngskóla Sigurðar Demenz. Freyja Björk söng í barnakórum Langholtskirkju frá 4 ára aldri og til unglingsára eða þangað til hún færði sig yfir í unglingadeild söngskóla Siguðar Dements þar sem hún lærði hjá Sigurbjörgu Hvanndal. Núnverandi kennari Freyju Bjarkar er Þór Breiðfjörð. Freyja Björk hefur einnig sótt leiklistarnámskeið í Sönglist í Borgarleikhúsinu. Freyja Björk lék í kvikmyndinni Pale Star í leikstjórn Graeme Maley sem frumsýnd var á Edinburgh International festival árið 2016 og RIFF sama ár.