Kent Olofsson
Tónskáld
Höfungarverk Kent Olofsson (1962) tónskálds spannar yfir 180 verk sem hann hefur samið fyrir hin ýmsu tilefni og flytjendur. Þar á meðal eru hljómsveitarverk, kammerverk, verk fyrir rafhljóðfæri, tónlistarleikhús, útvarpsleikhús, rokkara, barokkhljóðfæri, danssýningar og innsetningar. Frá árinu 2009 hefur hann starfað með sænska leikfélaginu Teatr Weimar. Uppfærslur þeirra hafa hlotið lof víða en af þeim má nefna Hamlet II: Exit Ghost; A Language at War og Arrival Cities: Hanoi. en það síðastnefna var samið fyrir víetnömsk hljóðfæri, kammerband og raftónlist. Í ritgerð sinni frá árinu 2018, „Composing the Performance - An exploration of musical composition as a dramaturgical strategy in contemporary intermedial theatre“ fjallar hann um verk sín og aðferðir sem hann notar á sviði sviðslista.
http://www.kentolofsson.com/
http://www.kentolofsson.com
www.composingtheperformance.com