Kolbrún Halldórsdóttir

Formaður stjórnar Félags leikstjóra á Íslandi

Kolbrún Halldórsdóttir

Kolbrún Halldórsdóttir hefur sinnt fjölbreyttum störfum á vettvangi lista, menningar, fjölmiðla og stjórnmála. Stærstan hluta starfsævinnar hefur hún starfað sem leikstjóri, dagskrárstjóri og verkefnisstjóri stórhátíða og annarra viðburða. Kolbrún starfaði sem ráðherra umhverfismála um skeið og ráðherra norrænnar samvinnu. Hún gegndi embætti forseta BÍL - Bandalags íslenskra listamanna um 8 ára skeið og er um þessar mundir formaður stjórnar Félags leikstjóra á Íslandi. Hún er stjórnarformaður norrænu listamanna-residensíunnar í Róm, Cricolo Scandinavo.

Styrktar- og samstarfsaðilar