Louise Schrøder
píanóleikari

Louise Schrøder stundaði nám í píanóleik og sérhæfði sig í meðleik hjá Tove Lønskov og Marianna Shirinyan við Syddansk Musikkonservatiorium þaðan sem hún lauk námi 2006. Hún leiddi hópinn Den Rullende Opera á árunum 2006-2016 og hefur þar að auki reynslu frá Den Jyske Opera, Den Ny Opera, Copenhagen Opera Festival, Operaakademiet, Polyhymnia og Opera på Grænsen.