María Sól Ingólfsdóttir
Sópran

María Sól Ingólfsdóttir er afkastamikill flytjandi og hefur sungið á fjölmörgum tónleikum og hátíðum seinustu ár við flutning eldri verka sem og frumflutning nýrrar tónlistar. Síðastu tvö sumur stóð hún fyrir tónlistarhátíðinni Sælugauk, bæði í Skálholti og á Þingvöllum. María Sól er nemandi við tónlistardeild Listaháskóla Íslands.