NJYD

Kvartett

njydquartet

NJYD leggur áherslu á að nýstárleg tónleikaform þar sem listformum og stefnum er blandað saman. Kvartettinn starfar á jaðri tónverka, sviðslista, spuna og margmiðlunar. Óhefðbundin hljóðfæraskipan þeirra - flauta, saxófónn, gítar og slagverk - er vettvangur tilrauna þar sem glænýir hljóðheimar verða til. Meðlimirnir eru verðlaunaðir klassískir tónlistarmenn sem leggja sig eftir að flytja verk á óvenjulegum stöðum og ná til ungra áheyrenda.

Fyrsta plata þeirra, NJYD, kom út árið 2023 en á henni má finna verk sem voru sérstaklega samin fyrir kvartettinn.

Meðlimir kvartettsins eru

ANJA NEDREMO - saxófónleikari

JONAS WEITLING - slagverksleikari

MIKKEL EGELUND - gítarleikari

MARIE SØNDERSKOV - flautuleikari

Styrktar- og samstarfsaðilar