Kór ungra norrænna óperusöngvara
kór
Young Nordic Opera Choir er skipaður ungum atvinnusöngvurum og langt komnum söngnemendum á aldrinum 18-35 ára frá öllum Norðurlöndunum en ungum söngvurum frá Norðurlöndunum gafst kostur á að sækja um stöðu í kórnum í vor. Kórinn þreytti frumraun sína á Óperuhátíðinni í Herning í Danmörku haustið 2023 en norræna samstarfsverkefnið varð að veruleika með tæplega 80 milljóna króna styrk frá A.P. Møller sjóðinum.
Kórinn kom fram á Nordic Song Festival í Trollhättan í Svíþjóð, Óperuhátíðinni í Herning og menningarhátíð í Mors í Danmörku nú í ágúst.
Sópran:
Anni Karvinen, Finnland
Astrid Banck Linderoth, Svíþjóð
Birita Adela Davidsen, Færeyjar
Ditte Maria Mølgaard, Danmörk
Elizavetha Agrafenina, Noregur
Emilia Lindberg, Svíþjóð
Laura Helene Hansen, Danmörk
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, Ísland
Riikka Kristiina Mäkinen, Finnland
Ylva Ek, Svíþjóð
Alt:
Fanny Andersson, Svíþjóð
Karoline Engberg, Svíþjóð
Sara Bäck, Svíþjóð
Sofia Warden Bigom, Danmörk
Solveig Óskarsdóttir, Ísland
Tenór:
Dagur Þorgrímsson, Ísland
Daniel Kjær Holmberg, Danmörk
Jeppe Møller Sørensen, Danmörk
Joar Sörensson, Svíþjóð
Kristoffer Emil Appel, Danmörk
Lasse Frølund Sørensen, Danmörk
Ludvig Sjöstedt, Svíþjóð
Bassi: