Unnur Björnsdóttir
Aktívisti

Unnur Björnsdóttir er aktivisti, náttúru unnandi og list bustlari. Unnur er í meistaranámi í listakennaranum LHÍ og með myndlista bakgrunn úr Glasgow School of Art og Det Fynske Kunstakademi. Unnur hefur reynslu í að leiða allskonar skapandi smiðjur. Oftar en ekki snúa þær að samfélags og náttúru málum. Ásamt þátttöku í stjórn Ungra Umhverfissinna er Unnur meðlimur í loftslagshópi Landverndar. Unnur er skáti og björgunarsveitarmaður og hefur sérstaklega gaman af því að fara út að leika.