Harmljóð Snæfellsjökuls
KEX HOSTEL · fim 31. okt kl. 20:00
Norræna húsið · fös 1. nóv kl. 13:15
Kaldalón, Hörpu · sun 3. nóv kl. 20:00
Norræna húsið · fös 1. nóv kl. 13:15
Kaldalón, Hörpu · sun 3. nóv kl. 20:00

Harmljóð Snæfellsjökuls er ósviðsettur óperískur einleikur fyrir rödd, tölvu og flautu. Harmljóð Snæfellsjökuls er kveðja, hin hinsta kveðja. Jökullinn stígur fram og ávarpar mannkynið í síðasta sinn og notar tilvitnanir í hin ýmsu ritverk sér til stuðnings. Ritverkin eru Bárðar Saga Snæfellsáss, Snæfellsjökull eftir Steingrím Thorsteinsson, Tíminn og Vatnið eftir Stein Steinarr og Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Kiljan Laxness.