Framhaldsprófstónleikar Söngskólans í Reykjavík

Aðventkirkjan · sun 31. okt kl. 18:00
Langholtskirkja · sun 14. nóv kl. 16:00
Aðventkirkjan · sun 14. nóv kl. 19:30
Söngskólinn

Sunnudagur 31. Október - Tónleikar í Aðventkirkjunni kl. 18:00

Íris Sveinsdóttir mezzosópran
Píanóleikarar eru Hrönn Þráinsdóttir og Sigurður Helgi Oddsson
Fiðluleikari er Sigrún Harðardóttir
Gestasöngvarar eru Davíð Ólafsson, Elsa Waage, Rosemary Atieno, Sigurbjörg Telma
Sveinsdóttir og félagar úr Karlakór Kópavogs
Dagskráin saman stendur af íslenskum og erlendum ljóðum og atriðum úr söngleikjum, óperettum og óperum.

Sunnudagur 14. nóvember - Tónleikar í Langholtskirkju kl. 16:00

Margrét Björk Daðadóttir mezzosópran og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari.
Gestasöngvari er Hekla Karen Alexandersdóttir
Dagkráin samanstendur af Íslenskum, norrænum og þýskum ljóðum auk atriða úr söngleikjum og óperettum


Sunnudagur 14. nóvember – Tónleikar í Aðventkirkjunni kl 19:30

Ellert Blær Guðjónsson barítón, Guðrún Margrét Halldórsdóttir sópran og Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir mezzosópran. 
Píanóleikari er Hrönn Þráinsdóttir.
Dagskrá þeirra verður safn íslenskra og erlendra ljóða, auk þes verða aríur og samsöngsatriði úr óperum.

Styrktar- og samstarfsaðilar