Fuglabjargið
Borgarleikhúsið
FRESTAÐ VEGNA SAMFÉLAGSAÐSTÆÐNA
Fuglabjargið er nýtt, íslenskt barnaverk en textinn er eftir Birni Jón Sigurðsson, en hann hlaut Grímutilnefningu sem leikrit ársins 2020 ásamt leikhópnum CGFC fyrir verkið Kartöflur. Tónlist verksins er frumsamin af Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur og Ragnheiði Erlu Björnsdóttur, en Ingibjörg var nýlega kosin bjartasta von íslensks tónlistarlífs í samtíma- og klassískri tónlist. Leikstjórn er í höndum Hallveigar Kristínar Eiríksdóttur.
Verkefnið er styrkt af Sviðslistaráði, Starfslaunasjóði listamanna, Átaksverkefni atvinnuleikhópa, Barnamenningarsjóði, Tónlistarsjóði, Nordic Culture Point og Óperudögum.
Miðasala er hér
Þátttakendur
sópran
bassi
söngkona
flauta/altflauta
fagottleikari
saxófónleikari
slagverksleikari